Lindargata

Sólarkönnun fyrir ARGOS ARKITEKTA

ARGOS ARKITEKTAR vinna að breytingum á gamla hæstarréttarhúsinu við Lindargötu.

Í fundarherberginu á 2. hæð stendur til að vera með verkið Árshringurinn eftir Hildi Hákonardóttur, verkið er ofið úr ull. Verkið er viðamesta verk Hildar og samanstendur af 12 teppum sem tákna hvern mánuð ársinns. 2 af teppunum týndust hjá fyrri eigendum, 10 eru eftir. Verkið er í eigu Listasafns Reykjavíkur.

Gerð hefur verið sólarkönnun þar sem til stendur að hafa verkið til sýnis.

Sólarkönnun hefur verið gerð fyrir hvern mánuð ársins.

Gluggar eru einungis á suðurvegg rýmisinns, en þeir eru ekki stórir. beint sólarljós fellur ekki mikið inn um gluggana og á verkin, en það kemur fyrir og það er því ljóst að gera þurfi ráðstafanir ef verkin eiga að vera í rýminu, þ.e. til að minnka sólarálag eins og kostur er á verkin. Möguleiki væri að setja sólstopp gler í gluggana sem draga úr UV geislun.

 

MARS

Horft til austurs

 

MARS

Horft til vesturs

 

MARS

Horft niður Lindargötu frá baklóð Þjóðleikhússins

 

Mánuðir

 

Janúar

vestur

austur

 

MARS

vestur

austur

 

Júní

vestur

austur

 

Ágúst

vestur

austur

 

Október

vestur

austur