Blox - Greining

GREINING Á FLÆÐI OG UMFERÐARRÝMUM

Unnið ásamt; Asger Gall, Malin Eliasson og Idu Sigernes

Handteikning stærð 200x200 cm

Blox byggingin er staðsett er við sjávarsíðuna í miðbæ Kaupmannahafnar. Byggingin hýsir arkitektúr safn Danmerkur, sýningarrými, fyrirlestrar/samkomusal og skrifstofur safnsinns, einning hýsir byggingin líkamsræktarstöð, kaffihús, veitingastað og skrifstofurrými sem leigð eru til fyrirtækja. Á efstu hæðum byggingarinnar eru einnig íbúðir. Í teikningunni vorum við að skoða og greina umferðarrými og hvernig gestir og notendur byggingarinar fara um hana.

 
 
 
Screen Shot 2020-04-02 at 04.00.42.jpg
 
swiss housing analysis2 - flores axel
Screen Shot 2020-04-02 at 04.04.12.jpg